19. jan 17:00 – 18:00

Rafleiðin

Aðalsafn – fjölnotasalur
Ný fyrirlestraröð með Jóni Benedikt Björnssyni um dreifingu mannkyns um heiminn.

Hvernig og hvenær dreifðist mannkynið um heiminn? Hvar og hvernig urðu til meginleiðir milli þeirra á nýjan leik sem loks hafa leitt til alheimsvæðingarinnar?

Rafleiðin lá frá Eystrasalti suður til Mið-Evrópu og Miðjarðarhafslanda. Eftir henni fluttu kaupmenn hið fáséða raf sem fannst á ströndum Eystrasaltsins og seldu það menningarþjóðunum syðra; Grikkjum, Rómverjum og jafnvel Egyptum.

Jón Benedikt Björnsson fjallar um dreifingu mannkyns um heiminn í erindi sínu á aðalsafni. Jón er sálfræðingur að mennt og var lengi félagsmálastjóri á Akureyri, þá sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg en eftir það starfaði hann sem ráðgjafi, rithöfundur, fyrirlesari og við kennslu.

Viðburðurinn er annar í fyrirlestraröðinni Vegirnir um heiminn sem haldin er í fjölnotasalnum á 1. hæð. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
maí
21
maí
17:00

Sumarlestrargleði

Aðalsafn
22
maí
27
maí
01
jún
08:00

Plöntuskiptimarkaður

Aðalsafn
28
maí
29
maí
03
jún
08
jún
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
01
júl
06
júl
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
12
ágú
17
ágú
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

Annar í hvítasunnu
Lokað
Þri-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner