13. maí ~ 31. ágú

Draumaeyjan okkar

Ungir sýningarstjórar með þátttökusýningu.

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Sýningin Draumaeyjan okkar var opnuð með pompi og prakt á laugardaginn kemur kl. 13 og eru öll börn hjartanlega velkomin!

Á sýningunni eru verk Ungra sýningarstjóra undir merkjum Vatnsdropans til sýnis en hópurinn hefur unnið að þeim í vetur. Verkin sem verða til sýnis eru: Plast í matinn, Eyjan, Skrímslaspilið, Fjársjóður Múmínsnáðas, Á ferð og flugi með Valmundi, Sjálfbærni í poka, Við erum aular, Jafnrétti, Björgum hvölunum, Plönturnar tala, Droparnir segja sína skoðun, Draumaeyjan okkar og Fjársjóðsleitin.

Vatnsdropinn snýst um að valdefla börn og vinna með klassískar Norrænar barnabókmenntir, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna ásamt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Þar eru gildi mannúðar í hávegum höfð og finna má samhljóm með þeim gildum í verkum Norrænu rithöfundanna sem Ungir sýningarstjórar hafa unnið með í Vatnsdropanum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
apr
29
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
29
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
30
apr
02
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
03
maí
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
05
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
06
maí
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð

Sjá meira