Barnadeildin opin á ný

Barnadeildin er nú komin inn í fjölnotasalinn á 1. hæð og verður þar á meðan á framkvæmdum stendur. Krúttbarnadeildin okkar er því í minna plássi núna en er enn dásamlega kósí og við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn. Nú biðjum við gesti einnig að fara úr skónum áður en gengið er inn í barnadeildina til að halda rýminu þurru og hreinu fyrir litlu gestina okkar.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í nýju krúttbarnadeildinni okkar og afsökum enn á ný lætin sem geta fylgt framkvæmdunum á hæðinni. Við vitum að þið skiljið að tilgangurinn helgar meðalið enda fáum við frábæra nýja barnadeild að framkvæmdum loknum.  

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
18
okt
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
20
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
okt
22
okt
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
22
okt
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
15:30

ChatGPT námskeið | FULLBÓKAÐ

Aðalsafn | Huldustofa
23
okt
23
okt
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
okt
31
okt

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað