Barnadeildin opin á ný

Barnadeildin er nú komin inn í fjölnotasalinn á 1. hæð og verður þar á meðan á framkvæmdum stendur. Krúttbarnadeildin okkar er því í minna plássi núna en er enn dásamlega kósí og við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn. Nú biðjum við gesti einnig að fara úr skónum áður en gengið er inn í barnadeildina til að halda rýminu þurru og hreinu fyrir litlu gestina okkar.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í nýju krúttbarnadeildinni okkar og afsökum enn á ný lætin sem geta fylgt framkvæmdunum á hæðinni. Við vitum að þið skiljið að tilgangurinn helgar meðalið enda fáum við frábæra nýja barnadeild að framkvæmdum loknum.  

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
apr
22
apr
30
ágú
22
apr
18:00

Jane Austen barsvar

Salurinn
23
apr
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
24
apr
13:30

Ef ég væri grágæs | leiksýning

Aðalsafn | barnadeild
24
apr
12:15

Hádegisjazz FÍH | Sumarsveifla

Aðalsafn | 2. hæð
25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
apr
29
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
29
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað