Steinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum, fjallar um umhirðu ávaxtatrjáa sem þrífast hérlendis. Fjallað verður um ræktun þeirra og klippingu.
Viðburðurinn fer fram á 2. hæð aðalsafns. Aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.