Páskakveðja

Um leið og starfsfólk Bókasafns Kópavogs óskar ykkur gleðilegra páska þá viljum við deila með ykkur hvað við erum ofboðslega fyndin. Í hverjum mánuði gerum við starfsfólkið eitthvað skemmtilegt saman og útbúum dagskrá mánaðarins. Í þessum páskamánuðu tók teymið upp á því að gleðja samstarfsfólk sitt með því að skreyta dagskrána með glænýjum boðorðum sem bera nafnið Bókasafnsboðorðin 10. Við ákváðum að deila þeim með ykkur og vonum að þið njótið þeirra eins og við!

Gleðilega páska!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
18
okt
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
20
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
okt
22
okt
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
22
okt
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
15:30

ChatGPT námskeið | FULLBÓKAÐ

Aðalsafn | Huldustofa
23
okt
23
okt
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
okt
31
okt

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað