Jane Austen á Bókasafni Kópavogs

Jane Austen er flestum kunnug en hún var rithöfundur sem skrifaði meðal annars bækurnar Emma og Hroki og hleypidómar.

Um heim allan starfa virkir og skemmtilegir aðdáendaklúbbar Jane Austen. Bækur Jane, ævi og samtími er gullkista sem dásamlegt er að sækja í töfra, ánægju og lífsspeki.

Í ár eru 250 ár liðin frá því að þessi stórmerkilega kona fæddist, Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur og einlægur aðdáandi Austen ásamt góðum hópi kvenna ætla því að standa fyrir stofnundi aðdáendaklúbbi Jane Austen hér á Bókasafni Kópavogs.

Stofnfundurinn verður 23. janúar kl. 19:30 á 1. hæðinni og verða léttar veitingar í boði.

Heiðursgestur er engin önnur en Silja Aðalsteinsdóttir en hún er mikill aðdáandi Austen, hefur bæði þýtt eftir hana og lesið inn hljóðbækur.

Hvetjum alla rómantíkera að mæta og eiga ljúfa stund saman.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
apr
29
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
29
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
30
apr
02
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
03
maí
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
05
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
06
maí
06
maí
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
06
maí
16:00

Sumarblóm á Lindasafni

Lindasafn
07
maí

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-mið
8-18
1. maí
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
1. maí
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
1. maí
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
1. maí
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað