11. maí 16:00 – 16:30

Aðalsafn | 1. hæð

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Silly Suzy og Salla Malla flytja ævintýrið um Rauðhettu á barnamenningarhátíð.

Ef þú heldur að þú vitir allt um Rauðhettu þá skjátlast þér!

Komdu og hlustaðu á einstakan, öðruvísi og jafnvel svolítið furðulegan flutning þeirrar Silly Suzy og Söllu Möllu á þessu sígilda ævintýri um Rauðhettu, þar sem áhorfendur fá að leika lykilhlutverk.

Á meðan Suzy og Salla Malla lesa gegnum ævintýrið mun áhorfendum bjóðast tækifæri til að stíga á svið og kynnast nýjum og spennandi persónum,  þar sem útkoman getur oft verið ansi hlægileg.

Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Sýningin er á íslensku.

English:
If you think you know every single detail about Little Red Riding Hood, think again!

Join Silly Suzy and Salla Malla for an exclusive, alternative and slightly wacky re-telling of this classic story, where the audience is at the center of the action.

As Suzy and  Salla Malla   read this popular tale, the audience is invited to act out the play on stage and meet new exciting characters…often with some pretty silly outcomes!

Free entrance and everyone welcome. The show is in Icelandic.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
20
des
11:00

Langleggur og Skjóða í Lindaskógi

Lindasafn | Lindaskógur
22
des
23
des
10:00

Jólakósídagar

Aðalsafn | 1. hæð
02
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
07
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
07
jan
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Lindasafn
09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað