Börn úr Lindaskóla bjóða upp á sögustund fyrir börn á leikskólaaldri. Sögustundin fer fram í barnadeildinni.