09. ágú 13:00 – 15:00

Trönur fyrir frið

Aðalsafn | 1. hæð

Origami fjölskyldusmiðja á Bókasafni Kópavogs. 

Tranan er tákn fyrir frið og hamingju í Japan. Að brjóta trönu er orðin táknræn athöfn fyrir óskina um frið en samkvæmt japanskri þjóðtrú getur tranan uppfyllt einlægar óskir. 

Hugmyndin um að brjóta 1000 trönur fyrir frið er sprottin úr sögunni um Sadako sem fékk hvítblæði þegar hún var 10 ára vegna geislavirkni frá kjarnorkusprengjunum sem varpað var á Hírósíma og Nagasakí. Hún einsetti sér að brjóta 1000 trönur svo hún fengi ósk sína uppfyllta að ná heilsu að nýju. Hún lést því miður eftir harða baráttu við veikindi sín en þá hafði hún náð að búa til 644 trönur. Vinir hennar komu þá saman og kláruðu að brjóta trönurnar í minningu hennar og allra barna sem fallið hafa sökum stríðs með óskina um frið handa öllum börnum að leiðarljósi.

Þann 6. og 9. ágúst eru 80 ár frá því að kjarnorkusprengjum var varpað á Hírósíma og Nagasakí. Við viljum bjóða börnum og fjölskyldum að koma á Bókasafnið og búa til trönur fyrir frið og eiga ljúfa friðarstund saman og senda óskina um frið út í alheiminn, óskina um heim án kjarnorkuvopna, óskina um heim án stríðs.   

Leiðbeinandi er Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður íslensk-japanska félagsins á Íslandi. Hún kynntist japönsku pappírsbroti þegar hún fór til Kurobe í Japan sem hluti af ungmennaskiptum Lions og hefur verið forfallin aðdáandi Origami allar götur síðan. 

Öll hjartanlega velkomin meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

22
apr
30
ágú
08:00

Umhverfisofurhetjan

Aðalsafn
02
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
02
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
04
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
07
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
08
júl
09
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
09
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
11
júl
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
02
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
04
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
07
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
08
júl
09
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
09
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
11
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
14
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað