Leslyndi fór fram í dag fyrir fullu húsi og var það Kristín Helga Gunnarsdóttir sem leiddi gesti um ævintýraheim bókanna sem hún hefur lesið og hafa haft áhrif á hana. Bókunum skipti hún skilmerkilega niður í flokka og fengum við að kynnast Kristínu Helgu í gegnum sterka kvenkaraktera, breyskleika mannkyns og ástríðu fyrir náttúru, svo eitthvað sé nefnt.
Listinn góði:
ÆSKAN OG UPPELDIÐ:
Laxdæla
Hellismannasaga
Þjóðsögur og munnmæli- Jón Þorkelsson
Grimms ævintýri- þýð. Theodor Árnason
Lína Langsokkur- Astrid Lindgren
Krummarnir -Thöger Birkeland
Litlu fiskarnir – Erik Christian Haugaard
Mamma litla – Frú E De Pressensé
Anna í Grænuhlíð- L.M. Montgomery
Barn náttúrunnar – Halldór K Laxness
STELPURNAR -ÆVISÖGUR
Bíbí- Vigdís Grímsdóttir
Systa- Vigdís Grímsdóttir
Þuríður formaður- Brynjólfur Jónsson
Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum- Brynjólfur Jónsson
Kambsmálið- Engu gleymt, ekkert fyrirgefið- Jón Hjartarson
Öxin, Agnes og Friðrik- Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum
itlar byltingar- Kristín Helga Gunnarsdóttir
LJÓÐIN
Áfangar- Jón Helgason
Jóðl- Bragi Valdimar Skúlason
Söngur ljóðstafanna- Ragnar Ingi Aðalsteinsson
GRIMMD- HRYLLINGUR-HEIMSÓSÓMINN
Sapiens – Mannkynssaga í stuttu máli- Yuval Noah Harari
Bóksalinn frá Kabúl- Asne Seierstad
Einn af okkur- Anders Breivik og voðaverkin í Noregi- Asne Seierstad
Veröld sem var – Stefan Zweig- ( ein af heimsins bestu bókum)
Entitled – rise and fall of the House of York- Andrew Lownie
LAUSNIRNAR
Draumalandið- Andri Snær Magnason
Spámaðurinn- Kahlil Gibran
How to be more tree – Liz Marvin
SANNSÖGUR
Minnisbók- Bernskubók-Táningabók- Sigurður Pálsson
Þar sem vegurinn endar- Hrafn Jökulsson
Sögur úr Síðunni- Böðvar Guðmundsson
ÁHUGAMÁLIN
On writing- A Memoir of the Craft- Stephen King
Cicerone öngubækur – gönguleiðir á Bretlandseyjum og í Evrópu
Svæðisbundin söguhefti af gönguslóðum.
Ferðabækur um náttúru og sögu










