24. jan 13:00 – 15:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð

Ljóðakistan, lifandi söngstund fyrir börn og fjölskyldur.

Athugið að viðburðurin fer fram kl. 13 og endurtekinn kl. 14 og tekur um það bil 45 mínútur í hvort sinn.

Á Dögum ljóðsins bjóðum við börnum og fjölskyldum þeirra í hlýlegt og leikandi ferðalag inn í heim Ljóðakistunnar á Bókasafni Kópavogs.

Við fylgjumst með fuglinum Ljóði og hagamúsinni Lagi í ævintýraferð í leit að sínum uppáhalds vísum og syngjum valdar vísur úr Ljóðakistunni. Í gegnum söng, hreyfingu og samveru eru börnin leidd inn í heim ljóða, myndlist og ímyndunarafls.

Ljóðakistan er safn tuttugu fallegra, handteiknaðra spjalda með klassískum íslenskum vísum. Á framhliðinni hitta börnin Ljóð og Lag sem leiða þau í gegnum efnið á leikandi og hlýlegan hátt og á bakhliðinni er texti vísunnar. Þannig hvetur Ljóðakistan til söngs, lesturs og dýrmætrar samveru milli kynslóða.

Ljóð og Lag er íslenskt menningarverkefni sem sameinar list, sögur, leiki, ljóð og tónlist. Í heimi þar sem hraði og gervigreind ráða ríkjum skapar verkefnið rými fyrir ró, sköpun og tengsl og stendur vörð um það sem við megum ekki missa: Tunguna, menninguna og mannleg tengsl.

Deildu þessum viðburði

24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
19
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

19. jan
Lokað
20. jan
8-18
mið-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

19. jan
Lokað
20. jan
8-18
mið-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað