12. júl 13:00 – 16:00

Bolasmiðja með Bacterial Girls

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Í sumar hefur hópurinn Bacterial Girls tekið bakteríusýni af mörgum af helstu kennileitum Kópavogs og ræktað þau.


Mynstrin sem bakteríurnar mynda eru svo skönnuð inn og mynda þau skapalón. Verkið sýnir hvernig bakteríur lifa í sínu míkrókosmósi, þar sem ótal einstaklingar sameinast og vinna saman sem endurspeglar líf okkar.

Á þessari smiðju er í boði að koma með eigin boli og gefa þeim nýtt líf. Hópurinn notar sólarprent-aðferð til að færa myndirnar af sýnunum yfir á bolina.

Það verður opið hús á 1. hæð Bókasafns Kópavogs frá kl. 13-16 og hægt er að mæta hvenær sem er á milli kl. 13 og 15 þar sem prentunin tekur um klukkustund. Úrklippu og teikniborð verður á staðnum sem hægt er að nota á meðan bolurinn verður til.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
13
maí
14
maí
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
19
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
20
maí
21
maí
21
maí
17:00

Sumarlestursgleði

Aðalsafn | 1. hæð
28
maí
04
jún
08:00

Plöntuskiptimarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað