Sandra og Mamady Sano frá Dans Afríka – Iceland verða með fjölskylduafró á Bókasafni Kópavogs. Börn og foreldrar fá að kynnast ævintýraheimi Gíneu vestur- Afríku í gegnum dans, trommuleik og söng
Öll velkomin
Smiðjan er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi og er styrkt af bókasafnasjóði og Nordplus.