Síðasti foreldramorgunn vetrarins verður á lágstemmdum nótum. Mjúkir fletir og leikföng fyrir yngstu börnin.
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.