20. apr 12:00 ~ 22. apr 16:00

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Verið velkomin í listasmiðjuna Friðartjaldið á Barnamenningarhátíð. Smiðjan er haldin á neðri hæð Bókasafn Kópavogs. Friðartjaldið er opið rými fyrir öll börn til þess að koma og skilja eftir mark sitt á tjaldinu með málningu, stenslum og nælum. Í sameiningu búum við til öruggt, friðsælt og listrænt rými sem verður að lokum listaverk fyrir alla til þess að njóta.

Smiðjan er samstarf Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Barnamenningarhátíðar og Bókasafns Kópavogs.

Dagsetningar

20.apr

12:00 ~ 16:00

21.apr

12:00 ~ 16:00

22.apr

12:00 ~ 16:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
feb
05
feb
05
feb
16:30

Bækurnar á náttborðinu

Lindasafn
06
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
07
feb
18:00

Sokkalabbarnir

Aðalsafn
07
feb
21:00

Heimstónlist á Safnanótt

Aðalsafn
07
feb
18:00

Kópavogs-karíókí

Aðalsafn | Tilraunastofan

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað