25. apr 11:00 – 13:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Heimsmarkmiðavika bókasafna

Alla föstudaga frá 11.00-13.00 erum við á Bókasafni Kópavogs með opið hús fyrir hælisleitendur og flóttafólk í samstarfi við GETU hjálparsamtök og eru öll velkomin.

Í tilefni af alþjóðlegri viku heimsmarkmiða á bókasöfnum er tilvalið að beina athyglinni að þessari frábæru viðburðaröð og hvetja öll til að mæta, hælisleitendur, flóttafólk, innflytjendur sem og innfædda. Á dagskrá verður kassasmiðja fyrir krakkana, þar sem þau geta breytt pappakössum í hús, litað þau og skreytt, eða búið til eitthvað annað sem þeim dettur í hug. Kassasmiðjan mun dreifast um barnadeildina á fyrstu hæðinni. 

Í tilraunastofunni á 1. hæð verður boðið upp á fjöltyngda smiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum mexíkóskar smámyndir, milagros! Í smiðjunni verður gestum boðið að taka þátt í gerð sameiginlegs skúlptúrs þar sem hugmyndir um vellíðan, þakklæti og kærleika ráða ríkjum. Þátttakendur fá allt sem þarf til að búa til sinn eiginn milagro, lítinn táknrænan málmhlut, einhvers konar formgerða ósk eða þökk fyrir eitthvað jákvætt í lífinu. Milagros eru gerðir með upphleyptri tækni (e. embossing) og byggir gerð þeirra á aldagömlum mexíkóskum og evrópskum hefðum. Leiðbeinendur smiðjunnar eru listamennirnir Hugo Llanes og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir.

Markmið viðburðarins er að stuðla að gagnkvæmum skilningi menningarheima og að vera samskipta- og sköpunarvettvangur fyrir fólk úr ólíkum áttum. Gestir á öllum aldri eru velkomnir, en gert er ráð fyrir að börn séu í fylgd með fullorðnum. Hægt er að kíkja við hvenær sem er á meðan á viðburðinum stendur. Léttar veitingar verða á boðstólnum (s.s kaffi, ávextir, kex ofl).

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

Deildu þessum viðburði

28
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
05
des
11:00

Get together

Aðalsafn
12
des
11:00

Get together

Aðalsafn
19
des
11:00

Get together

Aðalsafn
02
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
09
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
16
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
30
jan
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

28
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
29
nóv
15:00

Aðventuhátíð Kópavogs

Bókasafn Kópavogs | Gerðarsafn | Náttúrufræðistofa Kópavogs | Salurinn
01
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
02
des
03
des
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
des
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
03
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað