18. okt 20:00

Glæpsamlega gott jólabókaflóð

Aðalsafn
Glænýjar glæpasögur í brennidepli

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Lilja Sigurðardóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2023 – 2024 og mun af því tilefni bjóða upp á stórskemmtilega viðburðadagskrá sem hverfist um glæpasöguna í öllum sínum litbrigðum.

Á þessum viðburði verða splunkunýjar glæpasögur í brennidepli. Yrsa Sigurðardóttir og Óskar Guðmundsson verða sérstakir gestir Lilju en öll eru þau að senda frá sér nýjar glæpasögur fyrir jólin. Þau ræða um bækurnar sínar en einnig almennt um glæpasögurnar í jólabókaflóðinu, hvers er að vænta og hvað er mest spennandi af því sem á fjörur þeirra mun reka þetta árið. Öll velkomin!

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Bókaklúbbur bæjarlistamannsins 2023 – 2024

9. ágúst kl. 18
Hinsegin glæpalýður
Íslenskar og erlendar glæpasögur í hinsegin ljósi
Lesarar með Lilju eru Íris Tanja Flygenring og Sigursteinn Másson
Í samstarfi við Hinsegin daga
Bókasafn Kópavogs

18. október kl. 20
Glæpsamlega gott jólabókaflóð
Splunkunýjar glæpasögur í brennidepli
Bókasafn Kópavogs

6. desember kl. 20
KrimmaKviss í Kópavogi
Jólastemning og dularfull spurningakeppni
27 mathús og bar. Víkurhvarfi 1

28. luty kl. 20
Wieczór z książką Artysty Miasta Kópavogur

Wprowadzenie do islandzkiego kryminału i książek dostępnych po polsku. Spotkanie odbędzie się w języku polskim. Wszyscy mile widziani! We współpracy z Polishbooks, polską księgarnią w Kópavogur
Biblioteka Miejska w Kópavogur

9. mars kl. 11 – 15
Hvernig á að skrifa glæpasögu?
Innsýn veitt í skapandi ferli
Skráning auglýst síðar
Bókasafn Kópavogs

23. apríl kl. 18. Dagur bókarinnar
Kanóna íslenskra glæpasagna
Hverjar eru uppáhalds glæpasögur Kópavogsbúa?
Bókasafn Kópavogs

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
29
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
29
ágú
05
sep
02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað