15. jún 14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Bakar þú bara vandræði? Gengur ómögulega að sníða stakk eftir vexti? Lendir smiðshöggið iðulega á svo röngum stað að allt heila galleríið hrynur til grunna? Það geta ekki allir verið góðir í öllu. En það eru allir velkomnir í hannyrðaklúbbinn Kaðlín hvort sem þeir eru með tvo þumalfingur eða tíu. Við lofum að gera ekkert grín að þér.
Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns.
Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is
Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs.
Kaðlín is the Kópavogur Public Library’s knitting club. Meetings are on Wednesdays at 2 pm at the main branch, Hamraborg 6a. The club is open for everyone to join.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
nóv
29
nóv
29
nóv
12:15

Leslyndi með Guðrúnu Evu

Aðalsafn
30
nóv
10:00

Matvendni barna

Aðalsafn
30
nóv
02
des
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
02
des
06
des
20:00

Krimmakviss í 27 Mathús & bar

27 Mathús & bar. Víkurhvarfi 1
08
jan
13
jan
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner