28. nóv 18:00 – 18:30

Heimstónlist á bókasafninu | tónleikaröð

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Venesúelsk þjóðlagatónlist á selló og quatro

Dúettinn Galaxia Paraíso skipa tónlistarfólkið Algleidy Zerpa Canas og Alfredo Flores frá Venesúela. Þau eru búsett á Íslandi þar sem þau starfa að tónlist samhliða verkefnum tengdum kennslu og starfi með börnum og ungmennum. Algleidy spilar á selló, en Alfredo leikur á lítið strengjahljóðfæri upprunnið í Suður Ameríku sem kallast quatro. Saman munu þau spila og syngja þjóðlagatónlist frá heimalandi þeirra Venesúela. 

Tónleikaröðin er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi og er styrkt af bókasafnasjóði og Nordplus.

Frítt inn og öll velkomin með húsrúm leyfir.

Venezuelan Folk Music on Cello and Quatro

The duo Galaxia Paraíso consists of musicians Algleidy Zerpa Canas and Alfredo Flores from Venezuela. They currently live in Iceland, where they work on music alongside projects related to teaching and working with children and young people. Algleidy plays the cello, while Alfredo plays a small string instrument originating in South America called quatro. Together they will play and sing folk music from their home country Venezuela.

Free entrance and everyone welcome.

Deildu þessum viðburði

25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
02
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
09
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
23
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
30
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
06
jún
11:00

Get together

Aðalsafn
13
jún
11:00

Get together

Aðalsafn
20
jún
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
22
apr
30
ágú
22
apr
18:00

Jane Austen barsvar

Salurinn
23
apr
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
24
apr
13:30

Ef ég væri grágæs | leiksýning

Aðalsafn | barnadeild
24
apr
12:15

Hádegisjazz FÍH | Sumarsveifla

Aðalsafn | 2. hæð
25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað