04. nóv 13:00 – 15:00

Jólapeysusmiðja með Fab Lab

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Bókasafn Kópavogs í samstarfi við Fab Lab Reykjavík, býður til notalegrar jólapeysusmiðju. Komið með eigin flíkur og skreytið þær með ímyndunaraflið að vopni.

Skreytingaefni (textílvínyll) og verkfæri verða á staðnum en gestir eru beðnir um að koma með eigið efni, peysur eða boli. Börn koma í fylgd með fullorðnum og efnið sem á að hitapressa verður að þola hita.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.



Um Fab Lab

Fab Lab Reykjavík er hluti af Fab Lab Ísland og var opnað 24. janúar 2014. Fab Lab Reykjavík er samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Verkefnið felst í að reka stafræna smiðju sem styður við nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu.

Markmið Fab Lab Reykjavík er að efla nýsköpun í samfélaginu. Áhersla er lögð á að efla nýsköpun í menntun, styðja við vöruþróun fyrirtækja og hlúa að nýjum hugmyndum hjá fólki á öllum stigum samfélagsins. Fab Lab myndar þannig skemmtilegt skapandi samfélag með fjölbreyttum hópi fólks sem á það sameiginlegt að vera forvitið, lausnamiðað og hefur þor til að prófa.

Deildu þessum viðburði

18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
08
nóv
13:00

Óróasmiðja

Lindasafn
15
nóv
13:00

Luktasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
okt
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
17
okt
11:00

Get together

Aðalsafn
18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
18
okt
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
20
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
okt
22
okt
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
15:30

ChatGPT námskeið | FULLBÓKAÐ

Aðalsafn | Huldustofa
23
okt
31
okt
23
okt
01
nóv
08:00

Skrímslaratleikur

Aðalsafn 1. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað