Við erum komin í hrekkjavökugírinn á bókasafninu og ætlum því að vera með leðurblökusmiðju í haustfríinu þar sem krakkar geta komið og búið til sín
eigin leðurblöku bókamerki á Bókasafninu og lært allt um leðurblökur á skemmtilegri fræðslu frá Náttúrufræðistofu Kópavogs.