06. nóv 15:00 – 16:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Á fundinum 6. nóvember tökum við fyrir bókina ,,Ru“ eftir Kim Thúy.

Á frönsku þýðir orðið ru lítill lækur, eða í óeiginlegri merkingu eitthvað sem rennur á borð við tár eða blóð. Á víetnömsku þýðir orðið vögguvísa eða sú sem svæfir og huggar.
Árið er 1968 og stríð geisar í Víetnam. Fjöldi fólks freistar þess að flýja land í von um betra líf.
Þar á meðal er ellefu ára stúlka sem flýr yfirstéttarlíf í Saigon, með viðkomu í malasískum flóttamannabúðum, alla leið til Kanada. Þar verður hún bátaflóttamaður í smábæ og þarf að laga sig að nýjum lifnaðarháttum og nýju tungumáli.
Inn í söguna fléttast örlög fleiri Víetnama, í Saigon og í Kanada, bæði á stríðs- og friðartímum.

Höfundurinn, Kim Thúy, var líkt og sögupersóna verksins ein af „bátafólkinu“ svonefnda og er meðal frægustu höfunda Kanada í dag. Ru hefur verið þýdd á fjölda tungumála og unnið til margra verðlauna.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

19
nóv
16:00

Hananú! | Þórdís Helgadóttir

Aðalsafn | Huldustofa
03
des
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
04
des
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
14
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
05
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
11
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
nóv
13:00

Luktasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð
15
nóv
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
15
nóv
14:00

Jólapeysusmiðja með Ýrúrarí

Aðalsafn | Huldustofa
17
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
18
nóv
19
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
19
nóv
16:00

Hananú! | Þórdís Helgadóttir

Aðalsafn | Huldustofa
20
nóv
10:00

Nærandi nærvera | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað