04. des 15:00 – 16:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Á fundinum 4. desember tökum við fyrir bókina ,,Moldin heit“ eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur.

Ástin í lífi Karenar deyr. Hún mætir í jarðarförina óboðin, situr aftast og segir engum hver hún er. En eftir að hafa borið eina fortíð til grafar skýtur önnur upp kollinum. Hún sér Ými, kollega sinn, út um gluggann í erfidrykkjunni þar sem hann virðist ætla að fara sér að voða.

Í kjölfarið er þeim hrundið af stað í ferð þar sem þau þurfa að horfast í augu við hvaða hlutverk þau leiki hvort í annars lífi og í flóknu dansverki, og hvaða nýju hlutverk standa þeim til boða. Moldin heit fjallar um ástina, listina, sorg og missi. Hér er á ferðinni feikisterk skáldsaga frá nýrri og spennandi rödd í íslenskum bókmenntaheimi.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

03
des
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
04
des
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
14
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
12
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
25
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
05
mar
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
02
des
03
des
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
des
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
03
des
12:15

Leslyndi | Sjón

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
03
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
04
des
15:00

Aðventukaffi Erasmus+ 

Aðalsafn | Tilraunastofan
05
des
11:00

Get together

Aðalsafn
06
des
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
06
des
14:30

Mangateiknismiðja 11+

Aðalsafn | 3. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað