07. maí 15:00 – 16:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Á fundinum 7. maí tökum við fyrir bókina Ólæsinginn sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson.

͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝

Fimm ára gömul fer Nombeko Mayeki að vinna við að hreinsa kamra í Soweto í Suður-Afríku. Hún er óskólagengin og munaðarlaus en kemst til mannvirðinga í hreinsunardeildinni þegar í ljós kemur að þótt hún sé ólæs er hún ansi leikin með tölur.

Örlögin haga því svo að stúlkan úr fátækrahverfinu flækist inn í alþjóðlega stjórnmálarefskák, verður eftirlýst af alræmdustu leyniþjónustu veraldar og kynnist bræðrum á norðurslóðum sem eru nákvæmlega eins en þó gjörólíkir. Þá fer af stað ótrúleg atburðarás sem ógnar heiminum – eins og heimurinn hefur hingað til þekkt sig.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
12
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
25
feb
16:00

Hananú! | Dagur Hjartarson

Aðalsafn | Huldustofa
05
mar
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
11
mar
16:00

Hananú! | Kristín Ómarsdóttir

Aðalsafn | 2. hæð
25
mar
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
22
jan
17:15

Skáld hversdagsins | Ljóðaland

Aðalsafn | 2. hæð
22
jan
24
jan
08:00

Ljóðasýning grunnskólanema

Aðalsafn | 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
jan

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað