04. jan 15:00 – 16:30

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Fyrsti fundurinn á nýju ári verður 4. janúar.

Á fundinum 4. janúar tökum við fyrir bókina Orðabók hinna týndu orða eftir Pip Williams.

Sem barn dvelur Esme Nicoll drjúgum stundum í Ritstofunni þar sem verið er að semja fyrstu Ensku Oxford-orðabókina en við það starfar faðir hennar. Ekki rata öll orð í útgáfuna sem fylgir ströngum reglum og hefðum Viktoríutímans. Dag einn ákveður Esme að safna saman öllum orðunum sem er hafnað og í kjölfarið fæðist hugmyndin um Orðabók hinna týndu orða.
Saga Esme er heillandi uppvaxtarsaga um tungumálið og það valdakerfi sem að baki býr. Um leið er hún örlagasaga um ástir og þrautseigju og gefur glögga innsýn í breskt samfélag um aldamótin 1900.
Þetta er fyrsta skáldsaga Pip Williams sem vinnur hér úr efni sem hún fann í skjalasöfnum Ensku Oxford-orðabókarinnar; frásögnum af týndum orðum og lífi kvenna sem þar birtist á milli línanna.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
07
maí
08
maí
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
14
maí

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
22
apr
30
ágú
22
apr
18:00

Jane Austen barsvar

Salurinn
23
apr
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
24
apr
13:30

Ef ég væri grágæs | leiksýning

Aðalsafn | barnadeild
24
apr
12:15

Hádegisjazz FÍH | Sumarsveifla

Aðalsafn | 2. hæð
25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað