07. mar 15:00 – 16:30

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Á fundinum 7. mars tökum við fyrir bókina Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur.

Þær koma fótgangandi til Reykjavíkur, tvær vinkonur, í von um að fá vist í góðu húsi. Verða samt að byrja í þvottum, saltfiski og kolaburði – þeirri vinnu sem konur eiga kost á til að sjá sér farborða. Lífið er strit. þó vilja þær heldur strita og ráða sér sjálfar í kaupstaðnum en vera öðrum háðar uppi í sveit.

Vonarlandið er Reykjavíkursaga sem gerist á seinni hluta 19. aldar, saga nokkurra alþýðukvenna sem búa saman í litlu koti og reyna að bjarga sér sem best þær geta. Áföll dynja yfir en þær kunna líka að snúa á tilveruna og brosa framan í heiminn.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

19
mar
02
apr
03
apr
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
07
maí
08
maí
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
14
maí

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
mar
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
17
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
17
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
17
mar
17:00

Hæglæti í hröðu samfélagi

Aðalsafn | 2. hæð
18
mar
18
mar
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
18
mar
12:00

Qigong

Aðalsafn | Huldustofa
18
mar
17:00

Jóga nidra fyrir unglinga

Aðalsafn | Tilraunastofa
18
mar
17:00

Macramé

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað