13. apr 13:00 – 15:00

Lífríki náttúrunnar | Lindasafn

Lindasafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Í þessari smiðju munum við föndra litrík skordýr úr eggjabökkum, pípuhreinsurum og alls kyns glingri. Við heiðrum ríki skordýranna, það ríki sem er allt í kringum okkur og mun koma til með að spretta fram við vorjafndægur. Smiðjan hentar mjög vel fyrir börn og fjölskyldur.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Smiðjan er liður í viðburðaröðinni Fjölskyldustundir á laugardögum sem er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar

Deildu þessum viðburði

11
okt
13:00

Glæðum sögurnar lífi

Aðalsafn | 1. hæð
18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
08
nóv
13:00

Óróasmiðja

Lindasafn
15
nóv
13:00

Luktasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
17
sep
12:15

Tónlistarreisa um Suður-Ameríku

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð
20
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
22
sep
12:00

Geðræktarvika | Stólajóga

Aðalsafn | Huldustofa 3. hæð
22
sep
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað