20. mar 17:00 – 18:30

Macramé á Lindasafni

Lindasafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Macramé hnýtingar eru einstaklega heilandi, hamingjuaukandi og hugarróandi. Að ekki sé talað um hvað þær eru skemmtilegar og fallegar. Í Hæglætisviku bókasafnsins mun Hera hjá Flóði og fjöru leiða smiðju á Lindasafni þar sem búin verða til litrík macramé lauf og hentar smiðjan fólki á öllum aldri, hvort sem þau eru byrjendur eða reynsluboltar.

Takmörkuð sæti í boði. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda póst á sigurlaug.jona@kopavogur.is

Kennari er Hera Sigurðardóttir en hún rekur stúdíóið Flóð og fjöru þar sem framleiddar eru vörur úr textíl, aðallega með macramé hnútaaðferðinni. Hera hefur haldið fjölda námskeiða fyrir fólk á öllum aldri þar sem áherslan er á að virkja huga, hjarta og hönd og eflast við að sjá sín eigin sköpunarverk verða til. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
13
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
13
sep
13:00

Komdu í Kópavog

Menningarhúsin í Kópavogi
16
sep
17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
17
sep
12:15

Tónlistarreisa um Suður-Ameríku

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað