Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:00 – 12:30. Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Viðburðaröðin Tala og spila er styrkt af jafnréttis- og mannréttindasjóði Kópavogsbæjar og í samstarfi við hjálparsamtökin GETA – Get together. Español Hablas un poco de […]

Skjátími og þroski barna | Foreldramorgunn

Karen Lind Gunnarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsugæslu Kópavogs kemur og fræðir okkur um skjátíma og þroska barna. Fjallað verður um samspil skjátíma við þroskaferli barna, hvernig eigin reynsla barns stýrir uppbyggingu heilans og mikilvægi fjölbreyttrar örvunar til að ýta undir þróun mikilvægrar færni í lífi barna. Farið verður inn á áhrif og hlutverk umönnunaraðila þegar kemur […]

Jólabókaflóðið með Jóni Yngva Jóhannssyni

Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjallar um jólabækurnar 2023 á sinn einstaka hátt. Á vísindavefnum segir um tilurð jólabókaflóðsins: Ein þeirra vörutegunda sem auðvelt var að flytja inn var pappír. Leiðin til að auka verðmæti hans var að prenta bækur. Á árunum eftir stríð fóru íslenskir kaupsýslumenn og aðrir því að gefa út bækur og auglýsa […]

Upplifum undur vísindanna

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum á öllum aldri að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri fjölskyldustund á Lindasafni Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrými leyfir og aðgangur er ókeypis. Smiðjan er liður í viðburðaröðinni Fjölskyldustundir á laugardögum sem styrkt er af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Markmið Vísindasmiðjunnar eru að: Nánar um […]

Ástarljóð á Valentínusardegi

Þann 14. febrúar munu nokkur ljóðskáld lesa upp ástarljóð á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í tilefni af Valentínusardeginum. Valentínusardaginn má rekja til Evrópu á 14. öld en þá var haldin messa heilags Valentínusar, sem var verndardýrlingur elskenda og býflugnabænda. Skáldin sem lesa eru þau Sigurður Skúlason, Sunna Dís Másdóttir og Jakub Stachowiak. Öll velkomin á notalega […]

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman hittist alla þriðjudaga á 2. hæð aðalsafns kl. 10. Heitt á könnunni og öll velkomin! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman | Bókasafn Kópavogs

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman hittist alla þriðjudaga á 2. hæð aðalsafns kl. 10. Heitt á könnunni og öll velkomin! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman | Bókasafn Kópavogs

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Nýr hannyrðaklúbbur hefur göngu sína á aðalsafni þann 16. janúar kl. 10. Hlökkum til að sjá ykkur! Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman hittist alla þriðjudaga á 2. hæð aðalsafns kl. 10. Heitt á könnunni og öll velkomin! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman | Bókasafn Kópavogs

Töfratákn | Vefsmiðja

Komum og vefum saman litríka, litla skúlptúra sem kenndir eru við Ojos de Dios eða „augu guðs.“ Smiðjan hentar börnum og fjölskyldum. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. — Ojos de Dios eru helgisiðahlutir sem voru upprunalega gerðir af Huichol frumbyggjum Mexíkó. Vefnaðurinn er táknmynd sem tengist fyrst og fremst […]

Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:00 – 12:30. Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Viðburðaröðin Tala og spila er styrkt af jafnréttis- og mannréttindasjóði Kópavogsbæjar og í samstarfi við hjálparsamtökin GETA – Get together. Español Hablas un poco de […]

Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:00 – 12:30. Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Viðburðaröðin Tala og spila er styrkt af jafnréttis- og mannréttindasjóði Kópavogsbæjar og í samstarfi við hjálparsamtökin GETA – Get together. Español Hablas un poco de […]

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað