Söguhetjurnar

Sögurnar lifna við í nýrri barnadeild bókasafnsins.
Opnunarhátíð í miðstöð menningar og vísinda

Blásið verður til glæsilegrar hátíðar í nýrri miðstöð menningar og vísinda, laugardaginn 11. maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Ný vegleg grunnsýning Náttúrufræðistofa Kópavogs, Brot úr ævi Jarðar, verður opnuð og ný og endurbætt barnadeild Bókasafns Kópavogs lítur dagsins ljós. Hátíðin hefst laust fyrir klukkan 13 með lúðraþyt og sveiflu og hátíðarávarpi Ásdísar Kristjánsdóttur, bæjarstjóra en dagskráin […]
Sögustund með rithöfundi

Sunnudaginn 12. maí, kl. 12.00 í nýrri barnadeild aðalsafns Bóksafns Kópavogs Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og myndhöfundur mun lesa fyrir börn og aðra gesti í nýju barnadeildinni á aðalsafni. Öll velkomin! Sunnudaginn 12. maí verður auka opnun á aðalsafni Bókasafns Kópavogs frá kl. 11:00-17:00 í tilefni af opnun barnadeildarinnar á 1. hæð.
Plöntuskiptimarkaður

Hefur þú fengið leið á blómunum í stofunni? Vantar þig nýja plöntu í eldhúsið? Komdu með pottaplöntu(r), blóm og/eða afleggjara á aðalsafn og sjáðu hvort þú finnir eitthvað spennandi í staðinn. Inni-og útiblóm velkomin. Plöntuskiptamarkaðurinn verður uppi 27. maí til 8. júní.
„Hún skín í hjörtum okkar“

Vináttan í texta og teikningu
Gerður Kristný | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Gerður Kristný verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 11. desember kl. 16:00 Hún mun ræða bók sína Jarðljós og lesa úr henni fyrir gesti. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn […]
Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.
Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.
Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.
Einar Lövdahl | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Einar Lövdahl verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 16. október kl. 16:00 Einar Lövdahl er höfundur bókarinn Gegnumtrekkur en hann mun ræða tilurðar bókarinnar og lesa úr henni fyrir gesti. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – […]
Eyrún Ósk Jónsdóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Eyrún Ósk verður gestur í Hananú miðvikudaginn 2. október kl. 16:00. Hún mun fjalla um bók sína Guðrúnarkviðu og lesa úr henni fyrir gesti. Eyrún Ósk hefur gefið út 16 bækur, ljóðabækur, barna og unglingabækur, skáldsögur og myndskreytta barnabók. Þá hefur hún einnig skrifað kvikmyndahandrit, leikrit, smásögur og greinar í blöð og tímarit. Bókmenntaklúbburinn Hananú! […]
Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.