Jólajóga | Jólakósí á bókasafninu

Notaleg jóladagskrá verður í fjölnotasal aðalsafns. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Jólakósí hefst með fjölskyldu-jólajógastund kl. 11. Þau sem eiga jógadýnur mega endilega hafa þær meðferðis. Jólakósí á bókasafninu Kl. 11:00 JólajógastundKl. 12:00 Jólasöngstund með Margréti EirKl. 13:00 Jólasögustund: Þegar Trölli stal jólunumKl. 14:00 Jólabíó: Mikki um jólin (e. Mickey’s Once Upon a Christmas)
Skiptimarkaður jólasveinsins

Skiptimarkaður jólasveinsins er nú opinn á 2. hæð aðalsafns. Jólasveinarnir vilja ýta undir hringrásarhagkerfið og hafa því fengið aðsetur hjá okkur fyrir dótaskiptimarkað. Þar má bæði skilja eftir og/eða taka dót, án allra kvaða. Skiptimarkaðurinn verður opinn til 23. desember.
Lesnæði

Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði

Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði

Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði

Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði

Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

Ljúfir tónleikar með framhaldsnemendum af söngdeild Tónlistarskóla FÍH, síðasta fimmtudag hvers mánaðar. Lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli, sveifla og sving, stuð og stemning. Á sumardaginn fyrsta munu Rán Ragnars og Vigdís Þóra Másdóttir syngja inn sumarið á Bókasafni Kópavogs ásamt Guðmundi Grétars á gítar. Farið verður um víðan völl í lagavali […]
Heimur batnandi fer

Hádegisdjass með Tónlistarskóla FÍH
Hádegisdjass með Einari Erni og Gunni Arndísi

Einar Örn Magnússson og Gunnur Arndís Halldórsdóttir flytja sígild íslensk dægurlög á sinn einstaka hátt á hádegistónleikum á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Bókasafns Kópavogs og Tónlistarskóla FÍH. Einar Örn Magnússon er djasstónlistarmaður og lagasmiður úr Garðabænum. Hann […]
Hádegisdjass með Tónlistarskóla FÍH

Söngkonurnar María Bóel og Ragnheiður Silja ásamt Guðmundi Grétari flytja fjölbreytt úrval íslenskra laga í tilefni af Dögum ljóðsins í Kópavogi. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Bókasafns Kópavogs og Tónlistarskóla FÍH. María Bóel er 22 ára gömul, fædd og uppalin í Neskaupstað en flutti suður til Reykjavíkur til þess að læra söng og býr þar […]
Bókamarkaður

Mánaðarlegi bókamarkaðurinn okkar er á aðalsafni þessa vikuna. Bækur og fleira á góðu verði.