18. nóv 16:00

Ritsmiðja með William Ryan | Writing workshop

Aðalsafn
Írski rithöfundurinn William Ryan kennir byrjendum og lengra komnum þá tækni sem þarf til að skrifa morðgátu og sögufléttu

Fórnarlambið er kynnt til leiks og helstu persónur skrifaðar inn í söguna í kringum glæpinn. Hin grunuðu koma svo smám saman inn í myndina ásamt þeim sem leiða rannsóknina og leysa að lokum ráðgátuna. 

William Ryan hefur skrifað sex skáldsögur, þar á meðal bókaflokkinn um Captain Korolev sem gerist í Moskvu á fjórða áratug síðustu aldar. Bækurnar hans hafa verið tilnefndar til fjölda verðlauna í Írlandi og Bretlandi og hafa hlotið mikið lof. William hefur einnig gefið út bækur um skapandi skrif og kennt ritlist við háskóla í London og Norwich.

Ritsmiðjan fer fram á aðalsafni og verður kennd á ensku. Þátttaka er ókeypis en takmarkaður fjöldi kemst að. Skráning fer fram á bokasafn@kopavogur.is

Viðburðurinn er unninn í samstarfi við bókmenntahátíðina Iceland Noir.

It starts with murder 

Irish author William Ryan teaches a workshop that will reveal all the twists and turns of a murder mystery. In two hours, the group will discover a victim, then uncover the suspects and decide on an investigator, before tying it all together into the structure of a crime novel.

William Ryan is the author of six novels, including the Captain Korolev series set in 1930s Moscow and The Constants Soldier. They have been shortlisted for numerious awards, including the Irish Fiction Award, the Theakstons Crime Novel of the Year and the Crime Writer Associations’s Steel, Historical and New Blood Daggers. His latest novel, The Winter Guest, is set in the Irish war of Independence and was described by Ann Cleeves as a „stunning book, beautifully written“.

William is also the author of Writers & Artists Guide to How to Write: How to plan, structure and write a novel (2021) and, with Matthew Hall, of Writing Crime Fiction for Guardian Masterclasses (2015). He has taught creative writing at the University of London as well as regular courses for Writers & Artists and The Irish Writers Centre. 

The workshop is free of charge and will be taught in English at our main branch in Hamraborg 6a. Registration via bokasafn@kopavogur.is

The event is in cooperation with the literature festival Iceland Noir.

NOIR_LOGO_BLACK_22.png

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
júl
31
júl
06
ágú
07
ágú
12
ágú
17
ágú
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
13
ágú
14
ágú
20
ágú
20
ágú
13:00

Ævintýrasmiðja

Aðalsafn
02
sep
07
sep
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
07
okt
12
okt
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
04
nóv
09
nóv
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað