14. okt 17:00 ~ 21. okt 20:00

Ritsmiðja: skrifað út frá staðsetningu

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Skáldin og sviðslistakonurnar Eva Rún og Ragnheiður Harpa kenna ritsmiðju þar sem unnið er með að skrifa út frá staðsetningu. Smiðjan fer fram mánudagana 14. okt og 21. október kl 17 – 20  í bókasafni Kópavogs.

Í ritsmiðjunni verða gerðar tilraunir í skrifum út frá vissum staðsetningum. Þemað að þessu sinni er Kópavogur. Þátttakendur munu kynnast fjölbreyttum hliðum skapandi skrifa og læra að nýta hin ýmsu tól úr verkfærakistu höfundarins.

Leiðbeinendur eru Eva Rún Snorradóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Báðar starfa jöfnum höndum sem sviðslistakonur og rithöfundar og eru með vinnustofunni að leita leiða til að prófa áfram verkfæri úr sviðslistunum til að nýta í skrif sem enda ekki endilega í sviðslistaverki heldur bókmenntaverki.

Takmörkuð pláss í boði. Smiðjan er í boði MEKÓ og þátttaka er ókeypis. 

Vinsamlegast sendið póst til að taka frá pláss: rjuparun@gmail.com

Dagsetningar

14.okt

17:00 ~ 20:00

21.okt

17:00 ~ 20:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
mar
14
mar
11:00

Get together

Aðalsafn
15
mar
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
17
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
17
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
17
mar
17:00

Hæglæti í hröðu samfélagi

Aðalsafn | 2. hæð
18
mar
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
18
mar
12:00

Qigong

Aðalsafn | Huldustofa
18
mar
17:00

Jóga nidra fyrir unglinga

Aðalsafn | Tilraunastofa

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað