23. maí 17:00 – 18:00

Sagnaganga: Fantasíur og hrollvekjur í Kópavogi

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Bókasafn Kópavogs og furðusagnahátíðin IceCon fá rithöfundinn og Kópavogsbúann Emil Hjörvar Petersen á ný í lið með sér og efna til sagnagöngu fimmtudaginn 23. maí.

Emil leiðir göngu um sögusvið nokkurra bóka sinna sem gerast í bænum (Víghólar, Dauðaleit, Hælið), segir m.a. frá tilurð þeirra og lýsir því hvernig umhverfið spannst inn í sögurnar. Gangan hefst við útsýnisskífuna á Víghól og þaðan verður gengið niður í Hamraborg, í gegnum undirgöngin og niður að gamla Kópavogshælinu.

Emil Hjörvar er heiðursgestur á IceCon: furðusagnahátíð á Íslandi, þar sem fantasíur, vísindaskáldsögur og hrollvekjur eru í fyrirrúmi. Hátíðin verður haldin verður 24.-26. maí og skráning er hafin!: https://icecon-reykjavik.is/

Öll velkomin í gönguna og þátttaka er ókeypis. Farið verður af stað fimmtudaginn 23. maí kl. 17:00 frá Víghól í Kópavogi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
07
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
07
jan
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Lindasafn
09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
14
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

5. jan
Lokað
30. des
8-18
31. des-1. jan
Lokað
2. jan
8-18
3. jan
11-17
4. jan
Lokað

Lindasafn

5. jan-30. des
13-18
31. des-2. jan
Lokað
3. jan
11-15
4. jan
Lokað

Aðalsafn

5. jan
Lokað
30. des
8-18
31. des-1. jan
Lokað
2. jan
8-18
3. jan
11-17
4. jan
Lokað

Lindasafn

5. jan-30. des
13-18
31. des-2. jan
Lokað
3. jan
11-15
4. jan
Lokað