23. ágú ~ 30. ágú

Sarjakuvapäiväkirjat

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Finnska listafólkið Miukki Kekkonen, Hanna Clarke, Piri H., Kipinä-Mikko, Muura Karu, Rosa Rea, Nea Runne, Ukko og Uolevi Äikäs sýna á Bókasafni Kópavogs.

Dagbókamyndasögur eru leið til sjálfstjáningar og íhugunar, samhliða því sem þær kanna möguleika myndasögunnar sem listgreinar. Sýningin Sarjakuvapäiväkirjat sýnir verk átta sjálfstæðra myndasögulistamanna frá Finnlandi, þar sem sjálfsævisögur eru vinsæl form innan teiknimyndasögugeirans. Margir hafa skrásett sín dýpstu leyndarmál og pælingar í formi myndasagna og gefið út, ýmist í formi bóka eða á netinu. Finnska myndasögufélagið heldur meira að segja úti sérstökum bloggvettvangi fyrir myndasögur

Hanna Clarke, Piri H., Kipinä-Mikko, Muura Karu, Rosa Rea, Nea Runne, Ukko og Uolevi Äikäs deila dagbókarfærslum sínum, þar sem þau taka á umfjöllunarefnum á borð við geðheilsu, kyn, ást, villt dýr og köttinn Gretti.

Samhliða sýningunni verður myndasögudagbókarsmiðju undir leiðsögn Miukki Kekkonen, þar sem þú, eins og listamenn sýningarinnar, getur breytt lífi þínu í myndasögu og þannig fengið smá hlé til sköpunar á milli þess sem þú sækir hátíðina.

Smiðjan verður haldin sunnudaginn 27. ágúst frá 13 – 15.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
sep
17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
17
sep
12:15

Tónlistarreisa um Suður-Ameríku

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð
20
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
22
sep
12:00

Geðræktarvika | Stólajóga

Aðalsafn | Huldustofa 3. hæð
slökunarjóga

Sjá meira

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað