12. mar 17:00 – 18:00

Sjávarföll | höfundaheimsókn

Aðalsafn | 2. hæð

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Hvaða áhrif hefur það þegar afar sjaldgæf en arfgeng heilablæðing leggst á eina fjölskyldu? Hvernig er tilfinningin þegar skuggi fjölskyldusjúkdómsins hangir yfir og aldrei er vitað hvern hann mun leggjast á?

Arfgeng heilablæðing er séríslenskur erfðasjúkdómur, sem erfist ókynbundið ríkjandi. Talið er að um helmingslíkur séu á að barn sem fæðist inn í fjölskyldu þar sem annað foreldrið er með sjúkdóminn erfi hann.

Í Sjávarföllum ritar Emil ótrúlega áhugaverða sögu fjölskyldu sinnar. Þar kemur við sögu arfgeng heilablæðing sem felldi marga einstaklinga – allt fólk í blóma lífsins. Hann lýsir á áhrifaríkan hátt þessu ættarmeini og hvaða áhrif það hafði á fimm ættliði fjölskyldu hans, frá upplausn fjölskyldna og afleiðingum sem ættarmeinið olli.

Emil verður með erindi á Bókasafni Kópavogs og segir gestum frá bókinni og sögu ættar sinnar.
Frítt inn og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
13
sep
13:00

Komdu í Kópavog

Menningarhúsin í Kópavogi
16
sep
17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
17
sep
12:15

Tónlistarreisa um Suður-Ameríku

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð
20
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað