Gefðu gömlu búningunum framhaldslíf og taktu með þér annan í staðinn ef þú vilt!
Það má bæði skilja eftir og/eða taka búning, án allra kvaða.
Ýtum undir hringrásarhagkerfið!
Skiptimarkaðurinn er staðsettur við sjálfsafgreiðsluvélar á 2. hæð aðalsafns og stendur frá 25. febrúar – 4. mars.
Við biðjum um að búningar séu hreinir og heilir.