28. nóv 18:00

Sól í sinni | Venesúelsk matargerð

Aðalsafn

Venesúelsk hátíð í Bókasafni Kópavogs
Á löngum fimmtudegi á Bóksafni Kópavogs verður blásið til venesúelskrar hátíðar á Bókasafni Kópavogs! Komdu og smakkaðu ekta venesúelskan mat, upplifðu venesúelska ‏þjóðlagatónlist á strengjahljóðfæri og hlustaðu á sögustund á spænsku með leikaranum Abdias Santiago.

Venesúelska hátíðin er haldin í samstarfi við GETU – hjálparsamtök sem styðja við flóttafólk og umsækjendur um vernd í Hafnarfirði, Kópavogi og nágrenni. Með reglulegum samverustundum, listasmiðjum og öðrum viðburðum er leitast við að rjúfa félagslega einangrun flóttafólks, efla getu ‏‏þeirra og virkni og stuðla ‏þannig að inngildingu og jákvæðu fjölmenningarlegu samfélagi.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

Venezuelan festival at the Library in Kópavogur
Come join us for a Venezuelan festival at the public library in Kópavogur on long Thursday. Taste Venezuelan cuisine, experience Venezuelan folk music and listen to a story in Spanish, read by actor Abdias Santiago.

Venezuelan festival is held in cooperation with GETA aid organization that supports refugees in Hafnarfjörður, Kópavogur and surrounding areas. Through regular get-togethers, workshops and other events they strive to break the social isolation of refugees and enhance their potential while promoting acceptance and a positive multicultural society.

Free entrance and everyone welcome.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
nóv
20:00

Bókaspjall

Aðalsafn
23
nóv
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
23
nóv
13:00

Könglar og kósý

Lindasafn
25
nóv
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
26
nóv
26
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
27
nóv
27
nóv
28
nóv
18:00

Heimstónlist

Aðalsafn
02
des
07
des
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
11
des
23
des

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað