Komdu að spila í vetrarfríinu!
Spilavinir kíkja í heimsókn í ungmennadeildina með glás af spilum. Spilakennarar verða á staðnum, tilbúnir að leiðbeina þátttakendum.
Myndakassi verður á 1. hæð og hægt að taka af sér skemmtilegar myndir.
Öll ungmenni hjartanlega velkomin!