Valgerður Halldórsdóttir heldur erindi um stjúptengsl og ólíkar fjölskyldur
Valgerður Halldórsdóttir rekur fyrirtækið stjuptengsl.is og er formaður Félags stjúpfjölskylda. Þá er hún sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Hún er með MA í félags-og fjölskylduráðgjöf (MSW), BA í sáttameðferð, kennslu- og uppeldisfræði og stjórnmálafærði.
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.