20. okt 10:00

Svefn leikskólabarna

Aðalsafn | Fjölnotasaslur
Svefn er ein af grunnstoðum heilsu, ásamt næringu og hreyfingu.

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Elísa Guðnadóttir sálfræðingur fræðir foreldra um svefn barna á leikskólaaldri. Áhersla verður lögð á mikilvægi daglúrsins og hvaða þættir geta haft áhrif á magn og gæði svefns. Farið verður yfir mismunandi tegundir svefnerfiðleika og hvað foreldrar geta gert til að auka líkur á góðum og endurnærandi svefni hjá börnunum sínum.

Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Deildu þessum viðburði

25
sep
10:00

Skynjunarsögustund | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð
09
okt
10:00

Skyndihjálp

Aðalsafn
23
okt
06
nóv
10:00

Skynjunarleikur

Aðalsafn | 1. hæð
20
nóv
10:00

Nærandi nærvera | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð
20
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
22
sep
12:00

Geðræktarvika | Stólajóga

Aðalsafn | Huldustofa 3. hæð
22
sep
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
23
sep
23
sep
17:00

Geðræktarvika | Bætt andleg og líkamleg heilsa

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað