Verið velkomin á þrettándatónleika fyrir börn þar sem Ragnheiður Gröndal syngur lög sem byggja á íslensku þjóðsögunum, svo sem lög um jólaköttinn, Grýlu, jólasveinana og tröllabörnin, sem og lög um álfa, huldufólk, tröll o.fl.
Tónleikarnir eru partur af verkefninu ,,Blásum lífi í þjóðsögurnar“ sem er styrkt af Barnamenningarsjóði.
Frítt inn og öll velkomin