12. okt 10:00 – 11:00

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Hulda Tölgyes sálfræðingur ræðir við foreldra um þriðju vaktina. Ósýnileg, ólaunuð yfirumsjón og endalaus tilfinningaleg ábyrgð á heimilis- og umönnunarstörfum er þriðja vaktin, vakt sem konur standa oftast einar með áþreifanlegum og alvarlegum afleiðingum. Dregnar verða fram afleiðingar ójafnrar byrði þriðju vaktarinnar og bent á leiðir til lausna.

Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

27
mar
10:00

Holl fæða

Salurinn
10
apr
10:00

Uppeldi barna

Aðalsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
mar
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
17
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
17
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
17
mar
17:00

Hæglæti í hröðu samfélagi

Aðalsafn | 2. hæð
18
mar
18
mar
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
18
mar
12:00

Qigong

Aðalsafn | Huldustofa
18
mar
17:00

Jóga nidra fyrir unglinga

Aðalsafn | Tilraunastofa
18
mar
17:00

Macramé

Lindasafn

Sjá meira