02. feb 18:00 – 18:20

Ljóðagjörningur á Safnanótt

Eyrún Ósk og Akeem Richards flytja magnaðan ljóðatrommugjörning.

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

„Allir eiga sér sögu. Öll búum við yfir kærleika og höfum upplifað ástir og sorgir, hamingju og gleði.“

Eyrún Ósk Jónsdóttir flytur ljóð úr ljóðabók sinni Úr svartnættinu miðju skín ljós við trommuundirleik Akeem Richards en hann spilar á afrískar trommur.

Öll ljóðin byggja á persónulegum frásögnum fólks. Verkið er seiðandi og áhrifamikið og fjallar um málefni samtímans. Gjörningurinn tekur um 20 mínútur.

Eyrún Ósk er rithöfundur, leikari og friðarsinni.

Akeem Richard er þekktur hér á landi fyrir störf sín í þágu fjölmenningar. 

Verið öll hjartanlega velkomin.



Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað