Ókeypis heilsufarsmælingar

Aðalsafn Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs opna kl. 9:00 laugardaginn 9. mars þegar SÍBS mun bjóða ókeypis heilsufarsmælingar í Hamraborg 6a í samstarfi við Heilsueflandi samfélag í Kópavogsbæ.
Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnismettun og fleira auk þess sem þátttakendum er boðið að taka þátt í könnun um lífsstíl og heilsufar. Heilsufarsmælingarnar standa yfir frá kl. 9:00-16:00.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

15
júl
16
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
16
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
18
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
21
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
22
júl
23
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
23
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
25
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
28
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
júl
30
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
12. júlí-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
12. júlí-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað