Vinningshafi í sumarlestri

06. ágúst 2019

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

Vinningshafinn í þessari viku í sumarlestri Bókasafns Kópavogs er Svava Eggertsdóttir. Við óskum henni til hamingju!

Næst verður dregið út þriðjudaginn 13. ágúst.

10_2019_Svava.jpg

10_2019_Svava_vinningshafi.jpg