Myndlistarsýningin SLIT 6. janúar - 3. febrúar
Ingibjörg Huld Halldórsdóttir sýnir krosssaumsverk og blekteikningar á pappír þar sem ímyndunarafli áhorfandans er boðið upp í dans.