Rafbókasafnið

Rafbókasafnið

Þú þarft gilt bókasafnskort og PIN-númer hjá Bókasafni Kópavogs.

Þú skráir þig inn á Rafbókasafnið með strikamerkisnúmerinu á lánþegaskírteininu þínu og PIN-númeri. Ath: ekki er hægt að nota kennitölu við innskráningu heldur er nauðsynlegt að nota strikamerkisnúmer á lánþegaskírteini.

Bók sem hefur verið tekin að láni skilast sjálfkrafa að lánstíma liðnum og því er engin hætta á dagsektum. Auðvitað er líka hægt að skila fyrr.

Hér má finna nánari leiðbeiningar.

rafbokasafnid_0.jpg