Gjaldskrá

Árgjald

  • 0-17 ára, ellilífeyrisþegar/öryrkjar ókeypis.
  • 18-66 ára 2.700 kr.

Dagsektir

  • Bækur, hljóðbækur, tímarit, mynddiskar (DVD), geisladiskar (CD), tölvuleikir og tungumálanámskeið  45 kr.

Ljósritun og prentun

  • A4 blað í svarthvítu 55 kr.
  • A4 blað í lit 110 kr.
  • A3 blað í svarthvítu 160 kr.
  • A3 blað í lit 210 kr.
  • Skönnun ókeypis.
  • A4 Plastvasi 150 kr. 

Millisafnalán

Bókasafn Kópavogs býður lánþegum sínum millisafnalán frá söfnum á Íslandi utan höfuðborgarsvæðisins. 

  • Hvert millisafnalán 1.650 kr. 

Annað

  • Frátekt ókeypis.
  • Taupoki 550 kr.
  • Kaffibolli 120 kr.
  • Kaffikort 1.100 kr. (12 bollar)

Glötuð eða skemmd gögn

  • Glatist eða skemmist safngagn í vörslu lánþega er það á hans ábyrgð og þarf hann að bæta fyrir það með samskonar efni eða greiða andvirði þess, auk dagsekta ef um þær er að ræða.

Fundarherbergi

  • Fjölnotasalur á 1. hæð, sæti fyrir 60 manns og skjávarpi - hver klukkustund 8.000 kr. m/vsk
  • Fjölnotasalur á 3. hæð, Huldustofa, sæti fyrir 30 manns og skjávarpi - hver klukkustund 5.000 kr. m/vsk
  • Beckmannsstofa, sæti fyrir 10 manns og skjávarpi - endurgjaldslaus í allt að þrjár klukkustundir á dag.
  • Kaffikanna (20 bollar) og pappamál - 2.000 kr. 

Strætó

Á aðalsafni fást: Klapp kort (snjallkort), Klapp 10 - Fullorðnir, Klapp 10 - Ungmenni, Klapp 10 - Aldraðir, Klapp 24 tímar, Klapp 72 tímar.