Glatist eða skemmist safngang í vörslu lánþega er það á hans ábyrgð og þarf hann að bæta fyrir það með samskonar efni eða greiða andvirði þess, auk dagsekta ef um þær er að ræða.
Fundarherbergi og fjölnotasalir
Beckmansstofa endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir.
Holt endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir.
Fjölnotasalur á 1. hæð hver klukkustund 8.000 kr. m/vsk
Huldustofa á 3. hæð hver klukkustund 5.000 kr. m/vsk
Kaffikanna (20 bollar) 2.000 kr.
Strætó
Á aðalsafni eru seld eftirfarandi kort samkvæmt gjaldskrá Strætó: